Um
Erla Guðmundsdóttir
Erla sérhæfur sig í
-
Áfallastreita/Flókin áföll
-
Lyndisraskanir (depurð, þunglyndi, kvíði)
-
Lágt sjálfsmat
-
Afbrotahegðun/Kynferðisofbeldi/óviðeigandi kynhegðun
-
Almenn sálfræðiráðgjöf
-
Handleiðsla
Starfsreynslu og menntun
Erla hefur lokið EMDR Level 1 og 2 og Art of EMDR.
Hún hefur einnig lokið:
-
„The Theory of Structural Dissociation of the Personality – using EMDR therapy and „Parts“ work in the treatment of Complex Trauma.“
-
Advanced Excellence in Treating Complex Trauma
Erla er félagsaðila í:
-
Sálfræðingafélag Íslands
-
Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga
-
EMDR á Íslandi
2017 - Present
Eigandi og starfandi klínískur sálfræðingur hjá Áfalla- og Geðfræðiþjónustunni. Almenn sálfræðimeðferð við almennum eða sértækum kvíða, þunglyndi/depurð, kulnun, lágu sjálfsmati, áfallameðferð, meðferð við óviðeigandi kynhegðun og annarri afbrotahegðun og handleiðsla.
2023
Sálfræðingur hjá Kvennaskólinn í Reykjavík
2016
MSc nemi hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni, greining og sálfræðimeðferð fullorðinna undir handleiðslu Þóru Sigfríðar Einarsdóttur sálfræðings.
2013
Diplomanám. Framhaldsnám í afbrotafræði frá Háskóla Íslands.
Rauði Krossinn. Skaðaminnkunarverkefni Frú Ragnheiðar.
2021 - 2023
Sjálfstætt starfandi sálfræðingur á EMDR stofunni Áfalla- og sálfræðimeðferð.
2017 - 2021
Annar stofnandi og starfandi klínískur sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni í Hamraborg.
2011 - 2013
Fíknigeðsvið Landspítala Háskólasjúkrahúss.
2012
BSc gráða í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
BSc rannsóknarverkefni: Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?
2017
MSc gráða í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík
MSc rannsóknarverkefni: Factors that Predict likelihood of continued Sexual Behavior Problems following Assessment and Treatment during Childhood.
2011
MSc nemi hjá Fangelsismálastofnun undir handleiðslu Önnu Kristínar Newton réttarsálfræðings og Þórarins Viðars Hjaltasonar sálfræðings