top of page
Áfalla- og Geðfræðiþjónusta
Áfalla og sálfræðimeðferð
Erla Guðmundsdóttir
Eigandi og starfandi klínískur sálfræðingur hjá Áfalla- og
Geðfræðiþjónustunni. Almenn sálfræðimeðferð við almennum eða sértækum kvíða, þunglyndi/depurð, kulnun, lágu sjálfsmati, áfallameðferð, meðferð við óviðeigandi kynhegðun og annarri afbrotahegðun og handleiðsla.
About
Þjónusta
EMDR áfallameðferð
Í EMDR er unnið með minningar sem valda vanlíðan.
Hugræn atferlismeðferð (HAM)
HAM er vel rannsökuð meðferðarnálgun sem er árangursrík til að meðhöndla ýmiskonar vanda
Almenn sálfræðimeðferð
bottom of page