top of page
Áfalla- og Geðfræðiþjónusta
Áfalla og sálfræðimeðferð
Erla Guðmundsdóttir
Eigandi og starfandi klínískur sálfræðingur hjá Áfalla- og
Geðfræðiþjónustunni. Almenn sálfræðimeðferð við almennum eða sértækum kvíða, þunglyndi/depurð, kulnun, lágu sjálfsmati, áfallameðferð, meðferð við óviðeigandi kynhegðun og annarri afbrotahegðun og handleiðsla.
About
Þjónusta
EMDR áfallameðferð
Í EMDR er unnið með minningar sem valda vanlíðan.
Hugræn atferlismeðferð (HAM)
HAM er vel rannsökuð meðferðarnálgun sem er árangursrík til að meðhöndla ýmiskonar vanda
Almenn sálfræðimeðferð
Hafa samband
bottom of page