top of page

Áfalla- og Geðfræðiþjónusta

​Áfalla og sálfræðimeðferð

Erla Guðmundsdóttir

Eigandi og starfandi klínískur sálfræðingur hjá Áfalla- og
Geðfræðiþjónustunni. Almenn sálfræðimeðferð við almennum eða sértækum kvíða, þunglyndi/depurð, kulnun, lágu sjálfsmati, áfallameðferð, meðferð við óviðeigandi kynhegðun og annarri afbrotahegðun og handleiðsla.

shutterstock_1097268902_800px_edited.png
About

Um

Erla Guðmundsdóttir

Helstu viðfangsefni hennar eru

  • Áfallastreita/Flókin áföll

  • Lyndisraskanir (depurð, þunglyndi, kvíði)

  • Lágt sjálfsmat

  • Afbrotahegðun/Kynferðisofbeldi/óviðeigandi kynhegðun

  • Almenn sálfræðiráðgjöf

  • Handleiðsla

Þjónusta

EMDR áfallameðferð

Í EMDR er unnið með minningar sem valda vanlíðan. 

Hugræn atferlismeðferð (HAM)

HAM er vel rannsökuð meðferðarnálgun sem er árangursrík til að meðhöndla ýmiskonar vanda

Almenn sálfræðimeðferð

Erla_edited_edited.png

Hafa samband

Áfalla- og Geðfræðiþjónusta slf

kt. 6206171990

Sími 454-5333

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page